Hvad getur ísbjörninn Iggi gert?
Ísinn brádnar og thad er erfitt ad ná sér í mat.
Iggi bankadi á dyrnar ad dýragardinum.
Fyrstu dagana reyndi Iggi ad saetta sig vid
nýja heimilid sitt og nýju vinina. Thegar Iggi
hafdi fengid fisk í thrjá daga fannst honum
komid nóg.
Thessi bók vard til i hópvinnu á rádstefnunni
"Hvad er barnaeska?" í Norraena Lýdháskóla-
num Biskops Arnö í júni 2006. Höfundarnir unnu
í sameiningu ad úrvinnslu bókarinnar.
Dansk lektorsudtalelse:
...Teksten, der er sat med en god, åben
typografi, er let at laese. ...illustreret med
lette, morsomme og udtryksfulde akvareller...
En vellykket fortaelling som vil meget og
som når meget.
Lektor: Ulla Moller.